Sjö Bretar voru handteknir á Suður–Spáni í dag fyrir eiturlyfjasmygl eftir að lögreglan lagði hald á 1,2 tonn af hassi.
Haukar unnu nauman sigur gegn DalmatinkaPloce í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta í ...
Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð vaktina í marki Inter Mílanó í 3:0-sigri liðsins gegn Sampdoria í ítölsku A-deild kvenna í ...
Kveikt var á ljósunum á jólakettinum á Lækjartorgi fyrr í dag. Kötturinn er um fimm metrar á hæð, sex metrar á breidd og ...
„Staðan var mjög alvarleg og mér fannst að ég yrði að gefa dálítið af sjálfum mér á þeirri stundu. Það var erfitt, maður er ekki róbót og ég gekk í gegnum tilfinningalegan skala í þessu öllu. Annað væ ...
Ísland hafði betur gegn Svartfjallalandi, 2:0, á útivelli í Þjóðadeild karla í fótbolta í Niksic í Svartfjallalandi í kvöld.
Nemendur Vopnafjarðarskóla sigruðu hina árlegu og alþjóðlegu tækni- og hönnunarkeppni, First Lego League. Liðið DODICI sem ...
Ísland mætir Svartfjallalandi á útivelli í Þjóðadeild karla í fótbolta í Niksic í Svartfjallalandi klukkan 17.
Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged höfðu betur gegn Veszprém, 28:24, í toppslag efstu deildar ungverska handboltans ...
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens, í samstarfi við menningar- og viðskiptaráðuneytið, hefur að undanförnu unnið að ...
„Þessir yfir nóttu hafrar eru einstaklega rjómakenndir en leyndarmálið á bak við þykku rjómakenndu áferðina er að ég nota ...
Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, segir afstöðu Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, margslungnari en margir gera ...