Kveikt var á ljósunum á jólakettinum á Lækjartorgi fyrr í dag. Kötturinn er um fimm metrar á hæð, sex metrar á breidd og ...
Ísland hafði betur gegn Svartfjallalandi, 2:0, á útivelli í Þjóðadeild karla í fótbolta í Niksic í Svartfjallalandi í kvöld. Ísland er nú með sjö stig í riðlinum en Svartfjallaland er enn án stiga.
Nemendur Vopnafjarðarskóla sigruðu hina árlegu og alþjóðlegu tækni- og hönnunarkeppni, First Lego League. Liðið DODICI sem ...
Ísland mætir Svartfjallalandi á útivelli í Þjóðadeild karla í fótbolta í Niksic í Svartfjallalandi klukkan 17.
„Þessir yfir nóttu hafrar eru einstaklega rjómakenndir en leyndarmálið á bak við þykku rjómakenndu áferðina er að ég nota ...
Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, segir afstöðu Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, margslungnari en margir gera ...
Tinda­stóll var með mikla yf­ir­burði í þriðja leik­hluta og var for­skotið 14 stig að hon­um lokn­um, 52:38. Grinda­vík náði ...
Hægt er að fylgjast með úr­slita­baráttu Du­sty og Þórs um Ís­lands­meistara­titilinn í Coun­ter Stri­ke í Ljós­leiðara­deildinni í beinu streymi hér á raf­íþrótta­vef Mbl.is.
Átta voru myrtir og 17 særðust í stunguárás í iðnskóla í Austur–Kína í dag. Búið er að handtaka árásarmanninn.
Samkvæmt frumvarpi fjármálaráðherra myndi verð á nikótínpúðadollunni hækka um 420 krónur, en nú hefur efnahags og ...
Ásgeir seg­ir þyrluna hafa lent við Skálpanes en hafði ekki upp­lýs­ing­ar um líðan mann­anna tveggja. Til­kynn­ing barst um ...
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, þurfti að fara snemma af velli vegna meiðsla í leik Íslands gegn ...