Ísland mætir Svartfjallalandi á útivelli í Þjóðadeild karla í fótbolta í Niksic í Svartfjallalandi klukkan 17.
Haukar unnu ótrúlegan endurkomusigur gegn Þór frá Akureyri, 94:85, í úrvalsdeild kvenna í körfubolta á Ásvöllum í dag.
Björgunarsveitinni barst tilkynning um vélsleðaslys á Langjökli björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar hafa verið ...
Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Frederica höfðu betur gegn Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í ...
Einar Þorsteinsson borgarstjóri felldi Oslóartréð sem mun prýða Austurvöll yfir hátíðarnar í Heiðmörk í hádeginu í dag.
Harpa Káradóttir, förðunarmeistari og eigandi Make-Up Studio Hörpu Kára, er einn af færustu förðunarmeisturum landsins. Hún ...
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens, í samstarfi við menningar- og viðskiptaráðuneytið, hefur að undanförnu unnið að ...
Portúgalska knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo óskar nýja stjóra Manchester United, Rúben Amorim, alls hins besta.
Porto vann sannfærandi sigur gegn Vitoria, 29:15, í efstu deild portúgalska handboltans í dag. Landsliðsmaðurinn Þorsteinn ...
Íslendingaliðið Kolstad hafði betur gegn Halden, 26:22, í norsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag. Benedikt Gunnar ...
Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur opinberað byrjunarliðið fyrir leik Íslands og Svartfjallalands í ...
Íþróttagarpurinn Einar Hansberg Árnason er nú á lokasprettinum í vikulangri þrekraun sinni til vitundavakningar ...